- Kjólar
- Yfirhafnir

- Púðar
- Töskur
- Fylgihlutir
-- Armbönd
-- Hálsmen

-- Belti

-- KragarLitla flugan | Fylgihlutir

Fylgihlutir Litlu flugunnar eru fallegar og vandaðar gjafavörur sem oft spretta upp
úr öðrum stærri verkum.

Blómaarmböndin eru t.d. afar falleg með blómatöskunum og einnig má fá hálsmen
í stíl. Armbönd úr leðri eða fiskroði eru óvenjulegt skart en vissulega glæsilegt.

Beltin eru fáanleg fyrir dömur og herra, eru ýmist úr loðskinni eða leðri og
má sérpanta eftir lengd.

Loðskinnskragarnir eru fáanlegir úr Toscanalambi, kanínu eða ref. Þeir eru ýmist
festir saman með krækju, bundnir með silkiborða eða festir með leðuról og sylgju.

Bókaðu heimsókn á verkstæði Litlu flugunnar og veldu samsetningu sem þér hentar.


     
     
     
Lilta flugan | Sími. 891 6676 | Tölvupóstur: litlaflugan@litlaflugan.is